Bókavélin
Finndu næstu uppáhaldsbókina þína! ✨📚
Viltu finna bók?
Við notum gervigreind til að hjálpa þér að finna bækur sem þú gætir haft gaman af. Við spyrjum þig nokkurra spurninga og mælum með bókum sem gætu hentað þér vel.
Svona virkar þetta:
- 🎯Segðu okkur hvað þér finnst skemmtilegt að lesa
- 📚Deildu með okkur bókunum sem þú hefur lesið áður
- ✨Töfravélin finnur bækur fyrir þig!
Vefurinn er enn í stöðugri þróun. Kerfið er ætlað börnum. Markmiðið er að kanna getu gervigreindar til þess auka lestraráhuga barna með því að veita persónuleg bókameðmæli. Gögnum verður safnað nafnlaust fyrir rannsóknarverkefni á vegum Háskóla Íslands.